VÍS: Hlutafjárlækkun
28 April 2023 - 12:04AM
VÍS: Hlutafjárlækkun
Skráð hefur verið í Fyrirtækjaskrá
hlutafjárlækkun Vátryggingafélags Íslands hf. að nafnverði kr.
53.300.000, í kjölfar þess að á aðalfundi félagsins þann 16. mars
2023 var tillaga stjórnar samþykkt um að lækka hlutafé félagsins úr
kr. 1.750.000.000 að nafnverði í kr. 1.696.700.000 að nafnverði, og
að eigin hlutir félagsins að nafnverði kr. 53.300.000 verði þannig
ógiltir. Lagaskilyrðum fyrir lækkun hlutafjárins hefur nú verið
fullnægt og lækkunin verið framkvæmd.
Einnig hefur verið óskað eftir því við Nasdaq að
lækka skráð hlutafé til samræmis og mun lækkunin verða framkvæmd 2.
maí 2023.
Skráð hlutafé félagsins eftir lækkunina er því
að nafnverði kr. 1.696.700.000 sem skiptist í jafnmarga hluti og
fylgir hverjum hlut eitt atkvæði. Eftir hlutafjárlækkunina á VÍS
enga eigin hluti.
Nánari upplýsingar veitir Erla Tryggvadóttir,
samskiptastjóri VÍS, með tölvupósti erlat@vis.is og í síma
660-5260.
Vis Insurance (LSE:0QDY)
Historical Stock Chart
From Dec 2024 to Jan 2025
Vis Insurance (LSE:0QDY)
Historical Stock Chart
From Jan 2024 to Jan 2025
Real-Time news about Vis Insurance Ltd (London Stock Exchange): 0 recent articles
More News Articles